Vango Alpha 300
Alpha tjaldið er skemmtilegt þriggja manna tjald sem
hentar vel í helgarútileguna fyrir litla vinahópa og
reiðhjólafólk sem vilja gott tjald á góðu verði.
Tjaldið er auðvelt í uppsetningu.
Vatnsheldni dúkur 3000mm
Vatnsheldni botn 10000mm
Þyngd: 4,30 kg
Verð: 23.995,- kr.